30 september, 2005

Rétt upp hönd sem veit hvað "steitt smjör" er! Já, og hvar er hægt að finna svoleiðis? Indverskt matargerð er dularfull á köflum.

Heilsuhúsið má ekki mæla með venjulegri matarolíu... of óhollt sagði afgreiðslufrökenin.

Tengdasonurinn/draumaprinsinn/the Heart Man ætlar að styrkja ástríðufulla Ásgerði í Ástríði um eitt stykki blálöngu fyrir tjellingarnar í kvöld. Það þykir víst gæðamatur í útlöndum. Selt á gullverði og eitthvað á allt öðrum skala en hræætuýsan sem við Íslendingsflónið slefum yfir. Undirrituð ætlar búa til dýrindis blálöngurétt sem mun fylla vitin af dulafullri asískri kryddangan.

Vökuliðar hrannast inn á póstlista Röskvu - er það spæjó eða er það af djúpstæðri löngun að verða kú-úl Röskvuliði...?

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home