31 maí, 2007

Kúl Kúba


Kvöldsólin á húsþaki "La Guarida" í Havana


Myndskreytt Kúba


Vindill beint úr tópaksskúrnum

Þessar og margar fleiri í fórum undirritaðrar. Kúbusögur verður að finna á Vefritinu um helgina.

Bloggi þessu verður nú lokað um óákveðinn tíma, þar sem höfundur þess hefur nóg að gera í ritstörfum á næstunni og kýs að tjá sig framvegis símleiðis eða í eigin persónu við lesendur sína tíu.

Flutt til Íslands og hóf störf hjá Morgunblaðinu í dag.

Látið í ykkur heyra!4 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Velkomin heim elsku mágkona, hlakka til að heyra Kúbusögur!
Marta

9:11 e.h.  
Blogger Silja Bára said...

hætt? hætt? hvað á ég þá af mér að gera? láttu heyra í þér, fröken, undirbúum stofnfund með stæl!

11:33 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Velkomin heim og tek undir með Mörtu, hlakka til að heyra
Kúbusögur! Ekkert hitt á Fidel kallinn, e-ð slappur þessa dagana.
Rína

11:13 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

en spennó eva, vá

hildur

1:41 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home