26 janúar, 2006

Skólabækur komnar í hús - tjekk!
Skólabækur lesnar - hmmm...
Búin að horfa á "Big Chill" - tjekk!
Búin að láta sjá mig í skólanum - tjekk!
Búin að sjá fáránlega flotta Röskvuplakatið - tjekk!
Allir kjósa Röskvu 8. og 9. febrúar - tjekk!

Það er ótrúlega góð stemmning að vinna í miðbænum. Bílastæði eru reyndar af mjög skornum skammti og ég er farin að leggja svo langt í burtu að ég er í raun að labba hálfa leiðina að heiman. Tek það fram yfir sektabúnkann minn.

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Loose [url=http://www.globalsba.com/online-invoicing.htm]free invoice[/url] software, inventory software and billing software to beget competent invoices in minute while tracking your customers.

11:18 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home