18 febrúar, 2006

Ég skil ekki norrænar laganemavikur

Aldrei hefði ég trúað því að ég myndi enda sem partý-púberinn, týpan sem sussar á fullt fólk sem er að skemmta sér og neyðir það til að fara að sofa. Alveg þar til að sambýliskona mín bauð nokkrum Skandinövum að gista heima hjá okkur. Fólkið er frá hinum ýmsum Norðurlöndum og er fullt allan sólarhringinn. Þau vakna full, fara í kokteil og koma síðan heim til mín í hópum og eru full að djamma. Frábært! Elska Norðurlönd, Skandinavíu og jafnvel fyllerí ...bara ekki heima hjá mér um miðjar nætur.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home