08 maí, 2006

Mér barst grunsamlegt bréf



Velkomin á Seltjarnarnes Eva!
Fyrst þú lætur sjá þig í bæjarfélaginu okkar gerum við ráð fyrir að sért þú fylgismaður Sjálfstæðisflokksins og algjör lydda þar að auki, enda kona. Þess vegna bjóðum við þér á námskeið fyrir lyddur (konur) með henni Ásdísi Höllu okkar. Þetta er að sjálfsögðu ekki kosningaáróður fyrir komandi sveitastjórnakosningar 26. maí (kosið í Sjálfstæðissalnum, Suðurvöllum 15. Passa að vera ekki með merki ;-))

þínir,
Sjallapallar

6 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Æ þessir Seltirningar....

12:36 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

hmmm ... við þurfum sherlock holmes í málið!!

12:39 f.h.  
Blogger Steindór Grétar said...

Haha, við erum svo æðisleg á Nesinu. Vertu með.

12:51 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Ahahahahahahahaha...


Hvað er annað hægt í stöðunni - en að hlægja??..

10:57 f.h.  
Blogger styrmir said...

OK ok, þetta var ég sem sendi þetta.

8:48 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

hehe ..gat skeð að þú sért í innsta hring kvenfélags sjalladama á seltjarnanesi!

9:24 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home