02 apríl, 2006

Mínimalismi

Ég tók nýja stefnu í bloggmálum eftir að hafa velt lengi fyrir mér spurningunni hvort ég væri eða væri ekki bloggari. Ég ætla að gefa því séns og ákvað að skrúfa niður í glysinu og leggja meiri áherslu á að skrifa eitthvað að viti. Sjáum til hvað kemur.

7 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Þetta er mun læsilegra! ;) Svo er ormurinn í eplinu líka mjög skemmtilegur og upplífgandi..

2:38 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Gott mál. Fyrsta færsla ratar vonandi inn á morgun !

1:51 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

loksins get ég lesið síðuna þína í tölvunni minni - hin var ekki macca friendly... langar samt að benda þér á að í augnablikinu ertu Seltirningur en ekki Reykvíkingur... :)

9:51 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Kannski er hún Reykvíkingur at heart?

Svo breytist maður ekki bara á augabragði.... it takes time...... ég lít ekki enn á geira sem kópavogsbúa...

12:03 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Flott hjá þér að hætta ekki blogginu :) Hvenær má svo koma í heimsókn í Seltjarnarslotið?

10:26 f.h.  
Blogger Torfi Stefán said...

sammála wongnum, maður breytist ekki bara í seltirning á no time...tekur tíma að innræta þetta skítlega eðli í mann :)

12:25 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

haha, ég skrifaði fyrst Seltirningur það bara passaði ekki. Er búin að koma því þannig fyrir að ég er með aðsetur á Seltjarnanesi en lögheimili í Rvk svo ég geti kosið þar.

12:49 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home