21 febrúar, 2007

Grein og snjór

Vefritið skartar grein frá mér í dag. Lesið.

Það er snjóstormur í Danmörku og ég skellti mér í hjólatúr. Það er ekki auðvelt að hjóla í sköflum með skafrenning í augunum. Ég hefði átt að taka skíðagleraugun með. Mér þótti þetta samt svolítið spennandi, að minnsta kosti meira fjör heldur en bara mótvindur. Fékk smá útrás fyrir áhættufíknina að hjóla í torfæru með lokuð augun.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home