25 október, 2005

Kvennafrídagurinn var æðigæði. Hef sjaldan skemmt mér jafn vel.

Ég tók slatta af myndum

..og setti inn í leiðinni fleiri myndir frá Austurríki undir framhaldspakkann. Er ennþá að læra á þetta allt saman. Þetta kemur í skömmtum því það tekur endalausan tíma að hlaða myndunum inn. Jájá ég á örugglega að vera með eitthvað forrit sem bjargar því en ég bara nenni ekki að eltast við það.

Áfram stelpur!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home