Biðstaða
Við í Aldingarðinum nennum ekki að blogga hér á Íslandi lengur og ætlum að bíða þar við komum til útlanda. Af hverju við erum farin að tala í fleirtölu vitum við ekki. Höfum fengið hugmynd að jákvæðri afskiptaleysisstefnu í persónulegum samskiptum og munum þróa hana áfram á næstunni. Kannski verður það bók. Höfum einnig hlýtt skipun að ofan, sem var alls ekki samkvæmt jákvæðu afskiptaleysisstefnunni, og stofnað Myspace síðu. Til hvers hún er vitum við ekki en bíðum frekari fyrirmæla.
Þar til næst...
ps. komnar myndir frá hringferðinni kringum Ísland hér
Þar til næst...
ps. komnar myndir frá hringferðinni kringum Ísland hér
5 Comments:
óh mæ god! ertu á myspeis og við enn ekki orðnar opinberar myspeis vinkonur. Myspace er svooo skemmtilegt. svo ógurlega ánægð með það. Svar: til að hafa samband við mig góða! www.myspace.com/hildurstein en það er enn ekki orðið kúlað verður það bráðum!sakna þín! hildur
ps; erum meira að segja búin að stofna eddu snorra fanclub á mæspeis, allir velkomnir!
úff eins gott! Það er svo hræðilegt að hafa "Eva has got no friends" á síðunni.
Sakna þín tilbaka sæta!
get ekki kommentað á mæspeicið þitt. er það bara ég? reyni seinna aftur! hjarta hildur
ps: addaðu erik levander sérð hann hjá mér, líka hildi, við erum með eddu snorra fanclub-group, kann ekkert að adda en er búin að biðja hildi að adda þig, fáum svo hinar stelpurnar með á myspace
Skrifa ummæli
<< Home