17 október, 2006

Eva tjáir sig:


Ef tekið er mark á áhyggjum rannsóknarnefndarinnar er ástæða til að ætla að leggja þurfi ólíka áherslu á kynjajafnrétti og önnur mannréttindamál. Kynjajafnréttismálin snerta alla þjóðina en hafa átt undir högg að sækja. Það er því ástæða til þess að veita þeim sérstakt fjármagn, aðstöðu og athygli.“

...meira á Vefritinu í dag.

3 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Flottur pistill skvís! :)

GO ÞÚ!!!!

5:39 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Eva Töff mætt á svæðið ;)

6:40 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Flott grein elsku litla pólitíska gáfnaljósið mitt!! Haltu okkur við efnið, plís.

11:03 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home